Spáð hvössum vindstrengjum við fjöll á Snæfellsnesi Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 07:07 Frá Stykkishólmi. Vísir/Jóhann K. Spáð er hvössum vindstrengjum við fjöll á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld sem getur verið varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar kemur fram að annars megi reikna með sunnan fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld, en þá hvassara á Snæfellsnesi. „Súld eða rigning sunnan- og vestantil á landinu og seint í dag rignir líklega einnig á Norðausturlandi. Hiti 14 til 24 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. Áfram sunnanátt á morgun og víða þurrt, en dálítil væta á Suður- og Vesturlandi og einnig á miðvikudag. Þá er hins vegar spáð léttskýjuðu veðri norðan- og austanlands og talsverðum hlýindum á þeim slóðum.“ Spákortið fyrir klukkan 13 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 5-13 m/s, en hægari á N- og A-landi. Súld eða dálítil rigning V-til og einnig við N-ströndina fyrri part dags, annars skýjað með köflum. Hiti 13 til 24 stig, hlýjast NA-til. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og lítilsháttar væta á S- og V-landi, en rigning V-til um kvöldið. Yfirleitt hægari vindur og víða léttskýjað N- og A-lands. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Sunnanátt og súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast NA-lands. Á föstudag: Sunnanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag og sunnudag: Vestanátt og dálítil væta, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast A-til. Veður Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar kemur fram að annars megi reikna með sunnan fimm til þrettán metrum á sekúndu í kvöld, en þá hvassara á Snæfellsnesi. „Súld eða rigning sunnan- og vestantil á landinu og seint í dag rignir líklega einnig á Norðausturlandi. Hiti 14 til 24 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. Áfram sunnanátt á morgun og víða þurrt, en dálítil væta á Suður- og Vesturlandi og einnig á miðvikudag. Þá er hins vegar spáð léttskýjuðu veðri norðan- og austanlands og talsverðum hlýindum á þeim slóðum.“ Spákortið fyrir klukkan 13 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Sunnan 5-13 m/s, en hægari á N- og A-landi. Súld eða dálítil rigning V-til og einnig við N-ströndina fyrri part dags, annars skýjað með köflum. Hiti 13 til 24 stig, hlýjast NA-til. Á miðvikudag: Suðaustan 8-15 og lítilsháttar væta á S- og V-landi, en rigning V-til um kvöldið. Yfirleitt hægari vindur og víða léttskýjað N- og A-lands. Áfram hlýtt í veðri. Á fimmtudag: Sunnanátt og súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast NA-lands. Á föstudag: Sunnanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á NA-landi. Á laugardag og sunnudag: Vestanátt og dálítil væta, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast A-til.
Veður Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira