Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 17:00 Damir Muminovic, miðvörður Blika, er hvíldinni eflaust feginn. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. Sprækir Skagamenn koma í heimsókn á Kópavogsvöll og iðuðu þeir eflaust í skinninu að mæta Blikum aðeins þremur dögum eftir að liðið lék einkar erfiðan leik í Skotlandi. KSÍ hefur ákveðið að gefa Blikum smá andrými enda liðið spilað þétt undanfarnar vikur. Í stað þess að leikurinn verði spilaður klukkan 17.00 á sunnudag fer hann fram klukkan 19.15 á mánudaginn næsta, 16. ágúst. Alls fer heil umferð í Pepsi Max deild karla fram á sunnu- og mánudag. Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 29 stig, fjórum stigum minna en topplið Vals sem hefur leikið leik meira. ÍA er enn á botni deildarinnar, með 12 stig, en hefur unnið tvo leiki í röð og virðist ekki hafa gefið upp alla von að halda sæti sínu í deildinni. Leikur Breiðabliks og ÍA verður sýndur beint á Stöð2.is. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. 11. ágúst 2021 21:45 Jóhannes Karl: Árni sagði bara „Nei takk“ ÍA eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-0 sigur á FH í kvöld. Jóhannes Karl, þjálfari Skagamanna, var mjög ánægður í leikslok. 11. ágúst 2021 21:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Sprækir Skagamenn koma í heimsókn á Kópavogsvöll og iðuðu þeir eflaust í skinninu að mæta Blikum aðeins þremur dögum eftir að liðið lék einkar erfiðan leik í Skotlandi. KSÍ hefur ákveðið að gefa Blikum smá andrými enda liðið spilað þétt undanfarnar vikur. Í stað þess að leikurinn verði spilaður klukkan 17.00 á sunnudag fer hann fram klukkan 19.15 á mánudaginn næsta, 16. ágúst. Alls fer heil umferð í Pepsi Max deild karla fram á sunnu- og mánudag. Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 29 stig, fjórum stigum minna en topplið Vals sem hefur leikið leik meira. ÍA er enn á botni deildarinnar, með 12 stig, en hefur unnið tvo leiki í röð og virðist ekki hafa gefið upp alla von að halda sæti sínu í deildinni. Leikur Breiðabliks og ÍA verður sýndur beint á Stöð2.is. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. 11. ágúst 2021 21:45 Jóhannes Karl: Árni sagði bara „Nei takk“ ÍA eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-0 sigur á FH í kvöld. Jóhannes Karl, þjálfari Skagamanna, var mjög ánægður í leikslok. 11. ágúst 2021 21:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. 11. ágúst 2021 21:45
Jóhannes Karl: Árni sagði bara „Nei takk“ ÍA eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-0 sigur á FH í kvöld. Jóhannes Karl, þjálfari Skagamanna, var mjög ánægður í leikslok. 11. ágúst 2021 21:00