Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 10:52 Hefur Kane leikið sinn síðasta leik í Tottenham treyju? Oli Scarff/Getty Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira