Veður

Þung­búið yfir landinu næstu daga

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Þungt verður yfir landinu næstu daga.
Þungt verður yfir landinu næstu daga. Vísir/Vilhelm

Þungbúið verður yfir landinu næstu daga, hægir vindar og rigning víða. Ólíklegt er að nokkuð sjáist til sólar en þá helst fyrir austan ef hún lætur sjá sig.

Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þrátt fyrri þetta verður áfram hlýtt í veðri og getur hiti farið nærri 20 stigum í innsveitum þegar best lætur.

Sums staðar verða þokuloft við sjávarsíðuna að næturlagi og jafn vel fram eftir degi og því mun svalar þar.

Í dag verður víða rigning eða skúrir, einkum á Norðurlandi en úrkomulítið fyrir austan og hæg suðlæg átt yfir landinu öllu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.