ESB gerir risasamning við Pfizer um kaup á bóluefni Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2021 11:51 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samkomulaginu við Pfizer í morgun. AP/John Thys Evrópusambandið gæti fengið allt að 1,8 milljarða skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni næstu þrjú árin samkvæmt nýjum risasamningi sem það hefur gert við Pfizer og BioNTech. Ísland tekur þátt í bóluefnasamstarfi Evrópusambandsins og nýtur því góðs af samningnum. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021 Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021
Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira