Dagný náði í mikilvægt stig og Man City tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:31 Dagný vildi eflaust þrjú stig en þurfti að láta eitt duga í dag. Nathan Stirk/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham United er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Þá er Manchester City komið á topp deildarinnar. Jafntefli West Ham og Aston Villa var mjög mikilvægt en Dagný og stöllur hennar eru í bullandi fallbaráttu. Nú er liðið í 9. sæti með 15 stig á meðan Bristol City situr á botni deildarinnar í 12. sæti með 12 stig. Aðeins fellur eitt lið úr deildinni. Manchester City vann 3-0 sigur á Birmingham City og tyllti sér þar með á topp deildarinnar með stigi meira en Chelsea sem á leik til góða. Chloe Kelly kom City yfir á 10. mínútu og bætti við öðru marki sínu þrettán mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik og stefndi lengi vel í að það yrði lokatölur. Esme Morgan bætti hins vegar við þriðja marki Man City á 85. mínútu og í uppbótartíma leiksins skoraði Samantha Mewis fjórða mark. Lokatölur 4-0 og City komið á toppinn. Arsenal vann dramatískan 2-1 sigur á Everton þar sem Kim Little skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Manchester United vann nauman 1-0 sigur á botnliði Bristol City þökk sé sjálfsmarki Yana Daniels í síðari hálfleik. Arsenal er í 3. sæti með 47 stig á meðan Manchester United er í 4. sæti með 44 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Jafntefli West Ham og Aston Villa var mjög mikilvægt en Dagný og stöllur hennar eru í bullandi fallbaráttu. Nú er liðið í 9. sæti með 15 stig á meðan Bristol City situr á botni deildarinnar í 12. sæti með 12 stig. Aðeins fellur eitt lið úr deildinni. Manchester City vann 3-0 sigur á Birmingham City og tyllti sér þar með á topp deildarinnar með stigi meira en Chelsea sem á leik til góða. Chloe Kelly kom City yfir á 10. mínútu og bætti við öðru marki sínu þrettán mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik og stefndi lengi vel í að það yrði lokatölur. Esme Morgan bætti hins vegar við þriðja marki Man City á 85. mínútu og í uppbótartíma leiksins skoraði Samantha Mewis fjórða mark. Lokatölur 4-0 og City komið á toppinn. Arsenal vann dramatískan 2-1 sigur á Everton þar sem Kim Little skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Manchester United vann nauman 1-0 sigur á botnliði Bristol City þökk sé sjálfsmarki Yana Daniels í síðari hálfleik. Arsenal er í 3. sæti með 47 stig á meðan Manchester United er í 4. sæti með 44 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira