Hvetja Breta til að sýna biðlund Sylvía Hall skrifar 1. maí 2021 14:49 Síðustu tilslakanir tóku gildi 16. apríl, mörgum til mikillar gleði. Nú er óþreyju farið að gæta hjá veitingamönnum sem vilja frekari tilslakanir. Getty/Rob Pinney Vísindalegur ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar segir landsmenn þurfa að vera þolinmóða í aðdraganda næstu tilslakana þar sem enn eigi eftir að bólusetja töluverðan fjölda. Þrátt fyrir góðan gang í bólusetningum er ekki útilokað að ný bylgja geti farið af stað. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins en áætlað er að næstu tilslakanir verði 17. maí. Þá muni veitingastöðum, krám og kaffihúsum vera heimilt að þjóna fólki innandyra en eins og stendur eru útisvæði einungis opin. Útlit er fyrir að ferðalög milli landa hefjist á ný með svokölluðu umferðarljósakerfi, sem svipar til litakóðunarkerfisins sem hefur verið kynnt hér á landi, þar sem lönd verða flokkuð í áhættumati með tilliti til smita. Staðan í Bretlandi hefur batnað umtalsvert á undanförnum vikum og hafa sumir kallað eftir tilslökunum fyrr. Veitingamaðurinn Hugh Osmond segir í samtali við breska ríkisútvarpið að öll tölfræði benti til þess að hægt væri að slaka meira á takmörkunum innanlands þar sem sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum fækkaði hraðar en áætlað var og það væru „engar líkur“ á að heilbrigðiskerfi landsins þyldi ekki álagið. Vísindamenn eru þó ekki á sömu skoðun og segja mikilvægt að læra af fyrri mistökum. Staða faraldursins í Bretlandi byði vissulega upp á tilslakanir í náinni framtíð og bólusetningar hefðu gengið vel, en það væru þó ekki allir komnir með vörn gegn veirunni. „Sannleikurinn er sá að veiran er ekki farin.“ Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48 Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins en áætlað er að næstu tilslakanir verði 17. maí. Þá muni veitingastöðum, krám og kaffihúsum vera heimilt að þjóna fólki innandyra en eins og stendur eru útisvæði einungis opin. Útlit er fyrir að ferðalög milli landa hefjist á ný með svokölluðu umferðarljósakerfi, sem svipar til litakóðunarkerfisins sem hefur verið kynnt hér á landi, þar sem lönd verða flokkuð í áhættumati með tilliti til smita. Staðan í Bretlandi hefur batnað umtalsvert á undanförnum vikum og hafa sumir kallað eftir tilslökunum fyrr. Veitingamaðurinn Hugh Osmond segir í samtali við breska ríkisútvarpið að öll tölfræði benti til þess að hægt væri að slaka meira á takmörkunum innanlands þar sem sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum fækkaði hraðar en áætlað var og það væru „engar líkur“ á að heilbrigðiskerfi landsins þyldi ekki álagið. Vísindamenn eru þó ekki á sömu skoðun og segja mikilvægt að læra af fyrri mistökum. Staða faraldursins í Bretlandi byði vissulega upp á tilslakanir í náinni framtíð og bólusetningar hefðu gengið vel, en það væru þó ekki allir komnir með vörn gegn veirunni. „Sannleikurinn er sá að veiran er ekki farin.“
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48 Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48
Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01