Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 21:30 Gylfi Þór fór beint til Bernd Leno að leik loknum til að reyna hugga markvörðinn sem gaf Everton sigurinn á silfurfati. James Williamson/Getty Images Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55