Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 21:30 Gylfi Þór fór beint til Bernd Leno að leik loknum til að reyna hugga markvörðinn sem gaf Everton sigurinn á silfurfati. James Williamson/Getty Images Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55