Drottningin mætt aftur til starfa Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2021 15:40 Elísabet Bretadrottning. Hún hefur dregið úr skyldum sínum á undanförnum árum. EPA/FACUNDO ARRIZABALAGA Elísabet Bretadrottning sneri aftur til starfa sinna fjórum dögum eftir að Filippus eiginmaður hennar lést. Hinn 94 ára gamla drottning sótti viðburð í gær þar sem æðsti starfsmaður konungsfjölskyldunnar fór á eftirlaun og þar að auki heimsótti hún í dag siglingaklúbb ásamt dóttur sinni. Konungsfjölskyldan hefur lýst yfir tveggja vikna sorgartímabili en meðlimir hennar munu amt sem áður sinna skyldum sínum, eftir því sem þykir við hæfi, samkvæmt frétt Sky News. Undirbúningur fyrir jarðarför Filippusar stendur yfir en hann verður jarðaður á laugardaginn við Windsor-kastala. Fjöldi þeirra sem sækja jarðarförina verður takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki er opinbert hverjir munu sækja jarðarförina en þar verða hermenn frá sjóher Bretlands, landgönguliði og flughernum og er það í takt við óskir Filippusar, sem þjónaði í flota Bretlands í seinni heimsstyrjöldinni. Greifinn William Peel hætti starfi sínu sem æðsti starfsmaður konungsfjölskyldunnar í gær en baróninn Andrew Parker tekur við af honum. Parker var áður yfirmaður leyniþjónustu Bretlands, MI5. Elísabet er elsta drottning heimsins og hefur verið við völd lengst allra drottninga og konunga Bretlands. Þá var Filippus sá maki drottningar eða konungs sem hafði verið lengst við hlið maka síns. Drottningin hefur dregið úr skyldum sínum á undanförnum árum og fært þær yfir á son sinn og erfingja, Karl Bretaprins. Hún ætlar þó ekki að láta af völdum í kjölfar andláts Filippusar. Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. 12. apríl 2021 22:30 Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. 12. apríl 2021 07:39 Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. 10. apríl 2021 17:33 Drottningarmaður í tæp sjötíu ár Filippus Bretaprins lést í morgun, 99 ára að aldri. Margir syrgja prinsinn, sem var giftur Elísabetu drottningu í 73 ár. 9. apríl 2021 20:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Konungsfjölskyldan hefur lýst yfir tveggja vikna sorgartímabili en meðlimir hennar munu amt sem áður sinna skyldum sínum, eftir því sem þykir við hæfi, samkvæmt frétt Sky News. Undirbúningur fyrir jarðarför Filippusar stendur yfir en hann verður jarðaður á laugardaginn við Windsor-kastala. Fjöldi þeirra sem sækja jarðarförina verður takmarkaður við þrjátíu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ekki er opinbert hverjir munu sækja jarðarförina en þar verða hermenn frá sjóher Bretlands, landgönguliði og flughernum og er það í takt við óskir Filippusar, sem þjónaði í flota Bretlands í seinni heimsstyrjöldinni. Greifinn William Peel hætti starfi sínu sem æðsti starfsmaður konungsfjölskyldunnar í gær en baróninn Andrew Parker tekur við af honum. Parker var áður yfirmaður leyniþjónustu Bretlands, MI5. Elísabet er elsta drottning heimsins og hefur verið við völd lengst allra drottninga og konunga Bretlands. Þá var Filippus sá maki drottningar eða konungs sem hafði verið lengst við hlið maka síns. Drottningin hefur dregið úr skyldum sínum á undanförnum árum og fært þær yfir á son sinn og erfingja, Karl Bretaprins. Hún ætlar þó ekki að láta af völdum í kjölfar andláts Filippusar.
Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. 12. apríl 2021 22:30 Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. 12. apríl 2021 07:39 Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. 10. apríl 2021 17:33 Drottningarmaður í tæp sjötíu ár Filippus Bretaprins lést í morgun, 99 ára að aldri. Margir syrgja prinsinn, sem var giftur Elísabetu drottningu í 73 ár. 9. apríl 2021 20:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Jarðarför Filippusar seinkar leik í ensku úrvalsdeildinni Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar, lést á föstudaginn en hann varð 99 ára. 12. apríl 2021 22:30
Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. 12. apríl 2021 07:39
Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. 10. apríl 2021 17:33
Drottningarmaður í tæp sjötíu ár Filippus Bretaprins lést í morgun, 99 ára að aldri. Margir syrgja prinsinn, sem var giftur Elísabetu drottningu í 73 ár. 9. apríl 2021 20:00