Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2021 07:39 Menn velta því nú fyrir sér hvort Harry mun nota ferðina til að miðla málum eftir umdeilt viðtal hjónanna við Opruh Winfrey. Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent