Fyrirliði Fylkis sá rautt fyrir að klípa í pung Olivers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 17:50 Hér má sjá atvikið sem leiddi til þess að Ragnar Bragi fékk rautt spjald. BlikarTV Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í 2-1 tapi liðsins gegn Breiðabliki i Lengjubikar karla fyrr í dag. Spjaldið fékk hann fyrir að klípa í pung Olivers Sigurjónssonar, leikmanns Breiðabliks. Staðan var 1-1 er Ragnar Bragi fékk reisupassann en Fylkir mátti ekki tapa leiknum með meira en einu marki ef það ætlaði sér áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins. Fór það svo að Breiðablik vann 2-1 og Fylkir skreið áfram í 8-liða úrslitin þar sem Stjarnan bíður. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum lenti leikmönnum beggja liða saman og virtist sem fyrirliði Fylkis væri að reyna róa menn niður. Dró hann til að mynda Arnór Borg Guðjohnsen í burtu eftir að Arnór Borg virtist sparka í Viktor Örn Margeirsson. Bæði Arnór og Viktor Örn fengu gul spjöld frá Elíasi Inga Árnasyni dómara. Ragnar Bragi fékk hins vegar rautt spjald eftir að dómari leiksins sá hann klípa í pung Olivers, leikmann Breiðabliks. Þetta var hans fyrsta spjald það sem af er ári en á síðasta ári nældi Ragnar Bragi sér í fjögur gul spjöld og tvö rauð. Árið þar áður fékk hann sjö gul og eitt rautt. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira
Staðan var 1-1 er Ragnar Bragi fékk reisupassann en Fylkir mátti ekki tapa leiknum með meira en einu marki ef það ætlaði sér áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins. Fór það svo að Breiðablik vann 2-1 og Fylkir skreið áfram í 8-liða úrslitin þar sem Stjarnan bíður. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum lenti leikmönnum beggja liða saman og virtist sem fyrirliði Fylkis væri að reyna róa menn niður. Dró hann til að mynda Arnór Borg Guðjohnsen í burtu eftir að Arnór Borg virtist sparka í Viktor Örn Margeirsson. Bæði Arnór og Viktor Örn fengu gul spjöld frá Elíasi Inga Árnasyni dómara. Ragnar Bragi fékk hins vegar rautt spjald eftir að dómari leiksins sá hann klípa í pung Olivers, leikmann Breiðabliks. Þetta var hans fyrsta spjald það sem af er ári en á síðasta ári nældi Ragnar Bragi sér í fjögur gul spjöld og tvö rauð. Árið þar áður fékk hann sjö gul og eitt rautt.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Sjá meira