Fundu lík í leitinni að Söruh Everard Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2021 20:58 Lögregluþjónar við leit í skógi í Ashfort. Getty/Leon Neal Breskir lögregluþjónar hafa fundið lík í leitinni að Söruh Everard. Líkið fannst í skógi í Ashford, suðaustur af Lundúnum. Lögregluþjónn er grunaður um að hafa rænt henni og myrt hana en hún hvarf þann 3. mars þegar hún var á leið heim eftir heimsókn til vinafólks. Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021 Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Cressidu Dick, yfirmanni lögreglunnar í Lundúnum, segir að ekki sé búið að staðfesta að um lík Everard sé að ræða. Fjölskyldu hennar hafi þó verið boðinn stuðningur á þessum erfiða tímum. Lögregluþjónn í lögreglu Lundúna var handtekinn í Kent í gær, nærri staðnum þar sem lík hefur fundist. Hann var upprunalega handtekinn grunaður um mannrán en var svo handtekinn aftur í dag vegna gruns um morð. Auk hans var kona handtekin sem grunuð er um að hafa aðstoðað hann. Dick segir að hún og aðrir lögregluþjónar Lundúna séu miður sín vegna handtöku lögregluþjónsins. Það sé þeirra starf að tryggja öryggi almennings á götum borgarinnar. Þá segist hún skilja að íbúar svæðisins þar sem Sarah hvarf séu óttaslegnir en ítrekar að mannrán sem þessi séu einstaklega sjaldgæf í Lundúnum og að lögreglan muni auka viðveru sína á svæðinu. Commissioner's update on Sarah Everard investigation:"Detectives and search teams investigating Sarah s disappearance have very sadly discovered what we believe to be human remains. We're not able to confirm identity and this may take some time." https://t.co/sYM4vwYbV3— Metropolitan Police (@metpoliceuk) March 10, 2021
Bretland England Morðið á Söruh Everard Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“