Tölfræðin talar sínu máli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 20:31 Jorginho og Tuchel fagna eftir sigurinn í kvöld. Glyn Kirk/Getty Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52