Jiménez farinn að æfa eftir höfuðkúpubrotið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2021 23:00 Jiménez lenti í skelfilegu samstuði við David Luiz, miðvörð Arsenal, í nóvember á síðasta ári. John Walton/Getty Images Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn. Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Nuno Esperito Santo, þjálfara Wolves, fyrr í kvöld. Þjálfarinn sagði að félagið myndi ekki setja neina pressu á Jimenez að flýta sér til baka eftir jafn skelfileg meiðsli og um væri að ræða. „Hann er byrjaður að æfa og endurhæfingin gengur vel. Hann er farinn að taka þátt í ákveðnum æfingum með liðinu og er að sýna framfarir. Við þurfum hins vegar að fara mjög varlega með hann og sýna honum mikla þolinmæði,“ sagði Nuno í kvöld. "He is training. He has been able to integrate in the beginning of some sessions"Nuno Espírito Santo has confirmed striker Raúl Jiménez is slowly working his way back into training with the Wolves squad pic.twitter.com/023yx9R35D— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 18, 2021 Jiménez hefur verið aðalmarkaskorari Wolves síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2018. Liðinu gekk illa í fjarveru framherjans en hefur aðeins fundið taktinn eftir að liðið fékk Willian José á láni frá Real Sociedad í janúar. Situr liðið sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig að loknum 24 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30. nóvember 2020 10:00