Vellauðugt par sótt til saka fyrir að svíkja út bóluefni ætlað frumbyggjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2021 23:48 Rodney og Ekaterina Baker hafa vakið mikla reiði í Kanada með athæfi sínu. Facebook Kanadískt par á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að hafa beitt brögðum til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Parið, sem er hvítt og forríkt, fékk bóluefni sem ætlað var viðkvæmum hópi kanadískra frumbyggja. Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira