Leicester í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 16:10 Maddison hefur greinilega verið að horfa á píluna í Alexandra Palace því hann fagnaði með svokölluðu pílufagni. Plumb Images/Getty Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var afar tíðindalítill. James Maddison átti skot snemma leiks sem fór framhjá og skömmu síðar kom Jamie Vardy boltanum í netið en var dæmdur rangstæður. Réttur dómur. Eina marktækifærið sem fór á markið var skalli Joelinton en Kasper Schmeichel, sem var að leika sinn 500. leik í enskri deildarkeppni, átti í engum vandræðum með skallann. Markalaust í hálfleik. 1 - The two players with the fewest touches in this game so far are Jamie Vardy (12) and Callum Wilson (11), with both strikers only managing one touch in the opposition box each. Periphery. pic.twitter.com/DlPn4ryvN2— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2021 Fyrsta mark leiksins kom á tíundu mínútu síðari hálfleiks. Harvey Barnes kom boltanum á Jamie Vardy sem fór illa með Federico Fernandez, lagði boltann út á James Maddison sem skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu. Maddison var nálægt því að tvöfalda forystuna eftir klukkutímaleik með frábæru skoti en boltinn rétt framhjá. Þeir náðu hins vegar tveggja marka forystu á 72. mínútu er Youri Tielemans skoraði með flottu skoti eftir sendingu Marc Albrighton. Átta mínútum fyrir leikslok minnkaði varamaðurinn Andy Carroll muninn með laglegu skoti eftir aukaspyrnu en nær komust heimamenn ekki. Andy Carroll has scored his first Premier League goal since April 2018.It's also his first Premier League goal for Newcastle since 2010. pic.twitter.com/9Xzy4wRt9u— Squawka Football (@Squawka) January 3, 2021 Lokatölur 2-1 en Leicester er í þriðja sætinu með 32 stig, stigi á eftir Liverpool og Man. United sem eru í tveimur efstu sætunum, en þau eiga þó leiki til góða. Newcastle er í fimmtánda sætinu með nítján stig eftir sextán leiki.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira