Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 12:00 Klopp eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Sjá meira
Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45
Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30