Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 09:00 Liverpool mennirnir Alex Oxlade-Chamberlain, Andy Robertson, Roberto Firmino, Trent Alexander-Arnold, Virgil Van Dijk og Mohamed Salah eru örugglega orðnir óþreyjufullir eftir því að fá að tryggja sér titilinn. Getty/Laurence Griffiths Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira