Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 07:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nýr leikmaður Everton. Mynd/Heimasíða Everton. Gylfi Þór Sigurðsson átti fyrir gærdaginn þrenn félagsskipti á topp tíu yfir þau dýrustu hjá íslenskum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina en er nú í fyrsta sinn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar eftir að Everton keypti hann á meira en 44 milljónir punda frá velska félaginu Swansea City. Alþjóðlega félagsskipta- og tölfræðisíðan Transfermarkt heldur vel utan um öll félagsskipti í knattspyrnuheiminum og þar má nálgast allar upplýsingar um kaupverð leikmanna í gegnum tíðina. Það er gaman að skoða sögu dýrasta knattspyrnumanns Íslands í samanburði við kaupin á Gylfa. Til að minnka rugling og erfiðleika með brokkgengt gengi íslensku krónunnar þá notum við enska pundið í þessum saman burði. Ásgeir Sigurvinsson, Hermann Hreiðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu allir að slá tvisvar metið yfir dýrasta íslenska knattspyrnumanninn og bæði þeir Ásgeir og Hermann náðu því tvö ár í röð. Gylfi hefur nú alls verið seldur fyrir 68 milljónir punda á ferlinum og hefur hækkað í verði við hver kaup. Það er þó erfitt að sjá hann halda þeirri þróun áfram eftir þetta risastóra stökk.Hér fyrir neðan má sjá þennan samanburð úr Fréttablaðinu í dag en tölurnar eru fengnar úr gagnagrunni Transfermarkt. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti fyrir gærdaginn þrenn félagsskipti á topp tíu yfir þau dýrustu hjá íslenskum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina en er nú í fyrsta sinn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar eftir að Everton keypti hann á meira en 44 milljónir punda frá velska félaginu Swansea City. Alþjóðlega félagsskipta- og tölfræðisíðan Transfermarkt heldur vel utan um öll félagsskipti í knattspyrnuheiminum og þar má nálgast allar upplýsingar um kaupverð leikmanna í gegnum tíðina. Það er gaman að skoða sögu dýrasta knattspyrnumanns Íslands í samanburði við kaupin á Gylfa. Til að minnka rugling og erfiðleika með brokkgengt gengi íslensku krónunnar þá notum við enska pundið í þessum saman burði. Ásgeir Sigurvinsson, Hermann Hreiðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu allir að slá tvisvar metið yfir dýrasta íslenska knattspyrnumanninn og bæði þeir Ásgeir og Hermann náðu því tvö ár í röð. Gylfi hefur nú alls verið seldur fyrir 68 milljónir punda á ferlinum og hefur hækkað í verði við hver kaup. Það er þó erfitt að sjá hann halda þeirri þróun áfram eftir þetta risastóra stökk.Hér fyrir neðan má sjá þennan samanburð úr Fréttablaðinu í dag en tölurnar eru fengnar úr gagnagrunni Transfermarkt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09
Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45
Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50
Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15
Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17
Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15