Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi Þór Sigurðsson með Ronaldo Koeman. Mynd/Twitter-síða Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Auk þess að birta fyrstu myndirnar af Gylfa í Evrerton-búningnum þá var Gylfi einnig í stuttu viðtali á heimasíðu Everton. „Vonandi tekst mér áfram að skora og búa til mörk og hjálpa til að ná þeim árangri sem við viljum ná hjá þessu félagi,“ sagði Gylfi. „Þetta er metnaðarfullur klúbbur og það er augljóst að við erum á leið í rétta átt. Mikilvægast er að liðið haldi áfram að vinna leiki og klífa upp töfluna allt þetta tímabil,“ sagði Gylfi.| Sigurdsson on why he joined #EFC... Watch the exclusive first interview in full on evertontv: https://t.co/wSQpyPP8Ot#WelcomeGylfipic.twitter.com/9D9sV92FFv — Everton (@Everton) August 16, 2017 „Ég vil skora eins mörg mörk og möguleiki er og líka búa til eins mörg mörg fyrir liðsfélaga eins og ég get. Það eru mín markmið en á meðan liðið er að vinna þá er ég meira en ánægður,“ sagði Gylfi. Gylfi er spenntur að fá að spila fyrir Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton. „Hann var frábær leikmaður og einn sá besti á hans tíma. Nú er hann góður knattspyrnustjóri og framtíðarsýn hans hjá Everton er skýr. Hann hefur byggt upp sterkt lið hér með öflugum leikmönnum, bæði með ungum strákum og reynslumiklum leikmönnum. Það skipti miklu máli fyrir mig að hann væri stjórinn,“ sagði Gylfi. „Það er bæði draumur minn og allra hjá félaginu að vinna titla með Everton. Ég held að bæði stuðningsmennirnir og við leikmennirnir getum verið sammála um það,“ sagði Gylfi en það má sjá allt viðtalið hér. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Auk þess að birta fyrstu myndirnar af Gylfa í Evrerton-búningnum þá var Gylfi einnig í stuttu viðtali á heimasíðu Everton. „Vonandi tekst mér áfram að skora og búa til mörk og hjálpa til að ná þeim árangri sem við viljum ná hjá þessu félagi,“ sagði Gylfi. „Þetta er metnaðarfullur klúbbur og það er augljóst að við erum á leið í rétta átt. Mikilvægast er að liðið haldi áfram að vinna leiki og klífa upp töfluna allt þetta tímabil,“ sagði Gylfi.| Sigurdsson on why he joined #EFC... Watch the exclusive first interview in full on evertontv: https://t.co/wSQpyPP8Ot#WelcomeGylfipic.twitter.com/9D9sV92FFv — Everton (@Everton) August 16, 2017 „Ég vil skora eins mörg mörk og möguleiki er og líka búa til eins mörg mörg fyrir liðsfélaga eins og ég get. Það eru mín markmið en á meðan liðið er að vinna þá er ég meira en ánægður,“ sagði Gylfi. Gylfi er spenntur að fá að spila fyrir Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton. „Hann var frábær leikmaður og einn sá besti á hans tíma. Nú er hann góður knattspyrnustjóri og framtíðarsýn hans hjá Everton er skýr. Hann hefur byggt upp sterkt lið hér með öflugum leikmönnum, bæði með ungum strákum og reynslumiklum leikmönnum. Það skipti miklu máli fyrir mig að hann væri stjórinn,“ sagði Gylfi. „Það er bæði draumur minn og allra hjá félaginu að vinna titla með Everton. Ég held að bæði stuðningsmennirnir og við leikmennirnir getum verið sammála um það,“ sagði Gylfi en það má sjá allt viðtalið hér.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira