Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 09:45 Gary Lineker horfði á leikinn með sonum sínum í gær. Mynd/Instagram Gary Lineker, fyrrum sókanrmaður enska landsliðsins og þáttastjórnandi Match of the Day á BBC, hét því í desember að hann myndi stýra fyrsta þætti næsta keppnistímabils á nærbuxunum ef Leicester yrði enskur meistari.YES! If Leicester win the @premierleague I'll do the first MOTD of next season in just my undies.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 14, 2015 Hann var tekinn í spjall á BBC eftir að liðið tryggði sér meistaratitilinn í gær og þar játaði hann að líklega yrði hann að standa við stóru orðin og hugsa betur um framkvæmdina. Lineker hefur stutt Leicester síðan í æsku og öll hans fjölskylda styður félagið. Hann lék sjálfur með því í sjö ár og skoraði þá 95 mörk í 194 leikjum. „Ég held að þetta sé óvæntasti sigur liðs í sögu íþróttanna. Mér dettur bara ekkert annað í hug,“ sagði Lineker um afrekið. Til samanburðar má nefna að í upphafi leiktíðar þótti samkvæmt veðbönkum í Englandi líklegra að forsætisráðherrann David Cameron yrði knattspyrnustjóri Aston Villa og að Simon Cowell yrði forsætisráðherra Bretlands.We'll forgive @GaryLineker for being a little emotional tonight...#MOTD https://t.co/YkEXc4Bi1d— Match of the Day (@BBCMOTD) May 2, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Gary Lineker, fyrrum sókanrmaður enska landsliðsins og þáttastjórnandi Match of the Day á BBC, hét því í desember að hann myndi stýra fyrsta þætti næsta keppnistímabils á nærbuxunum ef Leicester yrði enskur meistari.YES! If Leicester win the @premierleague I'll do the first MOTD of next season in just my undies.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 14, 2015 Hann var tekinn í spjall á BBC eftir að liðið tryggði sér meistaratitilinn í gær og þar játaði hann að líklega yrði hann að standa við stóru orðin og hugsa betur um framkvæmdina. Lineker hefur stutt Leicester síðan í æsku og öll hans fjölskylda styður félagið. Hann lék sjálfur með því í sjö ár og skoraði þá 95 mörk í 194 leikjum. „Ég held að þetta sé óvæntasti sigur liðs í sögu íþróttanna. Mér dettur bara ekkert annað í hug,“ sagði Lineker um afrekið. Til samanburðar má nefna að í upphafi leiktíðar þótti samkvæmt veðbönkum í Englandi líklegra að forsætisráðherrann David Cameron yrði knattspyrnustjóri Aston Villa og að Simon Cowell yrði forsætisráðherra Bretlands.We'll forgive @GaryLineker for being a little emotional tonight...#MOTD https://t.co/YkEXc4Bi1d— Match of the Day (@BBCMOTD) May 2, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn