Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 13:45 Ranieri hefur gert frábæra hluti með Leicester í vetur. vísir/getty Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn