Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 13:45 Ranieri hefur gert frábæra hluti með Leicester í vetur. vísir/getty Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45