Stjóratal á Skype sem fær eflaust marga til að brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 18:00 Skype fundurinn með knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarliðanna. Skjámynd/Youtube Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Það er nauðsynlegt að finna húmorinn á erfiðum tímum ekki síst þegar fólk situr heima í sóttkví. Grínistinn Conor Moore bauð upp á skrautlegt stjóratal á Skype. Eftirherman Conor Moore hefur lagt það í vana sinn að apa eftir frægustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú kominn með ágætan hóp manna sem hann getur hermt eftir. Conor Moore ákvað þar með í samstarfi við Paddy Power og í tilefni af því að margir eiga nú samskipti í gegnum Skype eða Facetime að setja saman mögulegt stjóratal á Skype. Knattspyrnustjórarnir eru hvergi stærri stjörnur en í ensku úrvalsdeildinni og um leið eru þeir skotspónn grínista eins og Conor Moore. Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho and Jurgen Klopp among managers discussing Premier League plan in Paddy Power's spoof video call https://t.co/WwmSX1jbXO— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2020 Ole Gunnar Solskjaer, Jose Mourinho og Jürgen Klopp eru meðal þeirra stjóra sem kallaðir voru á þennan Skype fund en þar eru einnig Steve Bruce, Roy Hodgson, Brendan Rodgers og Pep Guardiola. Knattspyrnustjóragrín Conor Moore snýst mikið um það sama en það er samt broslegt að sjá hvernig mögulegt samskipti stjóranna myndu fara fram á Skype. Það er mikil óvissa um framtíð ensku úrvalsdeildarinnar á tímum kórónuveirunnar og umræddir knattspyrnustjórar eflaust með mismunandi sýn á stöðuna. Við skulum samt vona að þeir séu fagmannlegri en á þessum Skype fundi. Hér fyrir neðan má sjá allt myndbandið. watch on YouTube
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti