Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 14:01 Gabriel vonsvikinn í 4-1 tapinu gegn Man. City í enska deildarbikarnum í gær. Catherine Ivill/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast. Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira