Neville segir að leikmönnum Arsenal leiðist Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 14:01 Gabriel vonsvikinn í 4-1 tapinu gegn Man. City í enska deildarbikarnum í gær. Catherine Ivill/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn Arsenal þurfi að njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik. Þeir líti út eins og að þeim leiðist undir stjórn hins spænska Mikel Arteta og það megi ekki gerast. Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Staða Arsenal var eðlilega til umræðu í þættinum Monday Night Football á Sky Sport á mánudagskvöldið. Þar fóru þeir Neville og Gary Neville yfir stöðuna á Arsenal en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti. Liðið féll svo út úr enska deildarbikarnum í gær - svo staðan er ekki á góð á fyrsta heila tímabili Arteta. „Ég held að Mikel Arteta verði að gera eitt á næstunni. Úrslitin koma kannski ekki og heldur ekki góðar frammistöðu en hann verður að láta leikmenn Arsenal njóta sín. Þeir líta ekki út fyrir að vera njóta sín,“ sagði Neville. That's a wrap! Here's a look back at some of @Carra23 and @GNev2's highlights from 2020 - including #MNF, Super Sunday and The Football Show! pic.twitter.com/dtbLq1Nwna— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2020 „Á laugardaginn leit þetta þannig út að margir leikmennirnir voru í vandræðum að spila eftir þeim skilaboðum sem þeir fengu og kannski trúa þeir ekki á leikkerfið eða trúa ekki að leikmaðurinn fyrir hliðin á sér væri ekki nægilega góður. Það er eitthvað sem er ekki rétt þarna.“ Gary Neville segir að þó að hann hafi ekki verið síbrosandi inni á vellinum þá hafi hann elskað að spila fyrir Man. United. Leikmenn Arsenal þurfa að finna gleðina á nýjan leik og trúa því sem stjórinn, sá spænski Arteta, setur fram. „Ég leit ekki út fyrir að njóta fótboltans þegar ég spilaði því ég var alltaf mjög alvarlegur á vellinum en ég elskaði að spila í liðinu hans Sir Alex Ferguson. Það var unaður; við vildum fara fram á við en Arteta þarf að fá leikmennina til að kaupa sig inn í verkefnið aftur. Að njóta fótboltans eins og liðin hans Arsene Wenger höfðu.“ „Liðin hans Arteta virðist meira stíf en þetta lítur út fyrir að vera leiðinlegt. Ég sagði það reglulega á Old Trafford; þú getur unnið og tapað en þér getur ekki leiðst þar. Ég held að stuðningsmenn Arsenal og flestir fótboltaáhugamenn séu sammála. Þeim vill ekki leiðast en leikmenn Arsenal líta út eins og þeim leiðist,“ sagði Neville. Gary Neville says Arsenal's struggling players are 'BORED' under Mikel Arteta https://t.co/S6cGW9s0PY— MailOnline Sport (@MailSport) December 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira