Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 15:31 Utanríkisráðherra er afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigri sinna manna. vísir/villi/andrew powell Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins. Ensku meistararnir unnu 7-0 sigur á lærisveinum Roy Hodgson á útivelli en Roy var stjóri Liverpool frá 2010 og 2011. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra, er mikill stuðningsmaður ensku meistaranna en hann er einnig afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigrinum í dag og þakkaði Liverpool fyrir „alvöru afmælisgjöf“. Kærar þakkir #liverpoolfc fyrir alvöru afmælisgjöf 7up.#fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) December 19, 2020 Skemmtikrafturinn Sóli Hólm hafði á orði að yfirburðir Englandsmeistaranna væru svo miklir að markaregnið jaðraði við dónaskap. Þetta er eiginlega að verða dónalegt.— Sóli Hólm (@SoliHolm) December 19, 2020 Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson sagði að frændi hans, sem væri búsettur á Seyðisfirði, væri mikill stuðningsmaður Palace en miklar hörmungar herja nú á Seyðisfjörð. Hann bað fólk um að biðja fyrir frænda sínum. Frændi minn á Seyðisfirði er harður Crystal Palace maður. .... við skulum biðja. — Teitur Örlygsson (@teitur11) December 19, 2020 Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, benti á að hann hafi verið búinn að segja fólki frá þessu Liverpool liði og sagði meistaranna það lið sem aðrir þurfa að vinna. Hvað var ég búinn að segja ykkur.Liverpool er liðið sem önnur lið þurfa að vinna. Er farinn í göngutúr. Bið að heilsa.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Ensku meistararnir unnu 7-0 sigur á lærisveinum Roy Hodgson á útivelli en Roy var stjóri Liverpool frá 2010 og 2011. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra, er mikill stuðningsmaður ensku meistaranna en hann er einnig afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigrinum í dag og þakkaði Liverpool fyrir „alvöru afmælisgjöf“. Kærar þakkir #liverpoolfc fyrir alvöru afmælisgjöf 7up.#fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) December 19, 2020 Skemmtikrafturinn Sóli Hólm hafði á orði að yfirburðir Englandsmeistaranna væru svo miklir að markaregnið jaðraði við dónaskap. Þetta er eiginlega að verða dónalegt.— Sóli Hólm (@SoliHolm) December 19, 2020 Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson sagði að frændi hans, sem væri búsettur á Seyðisfirði, væri mikill stuðningsmaður Palace en miklar hörmungar herja nú á Seyðisfjörð. Hann bað fólk um að biðja fyrir frænda sínum. Frændi minn á Seyðisfirði er harður Crystal Palace maður. .... við skulum biðja. — Teitur Örlygsson (@teitur11) December 19, 2020 Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, benti á að hann hafi verið búinn að segja fólki frá þessu Liverpool liði og sagði meistaranna það lið sem aðrir þurfa að vinna. Hvað var ég búinn að segja ykkur.Liverpool er liðið sem önnur lið þurfa að vinna. Er farinn í göngutúr. Bið að heilsa.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira