Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 15:31 Utanríkisráðherra er afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigri sinna manna. vísir/villi/andrew powell Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins. Ensku meistararnir unnu 7-0 sigur á lærisveinum Roy Hodgson á útivelli en Roy var stjóri Liverpool frá 2010 og 2011. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra, er mikill stuðningsmaður ensku meistaranna en hann er einnig afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigrinum í dag og þakkaði Liverpool fyrir „alvöru afmælisgjöf“. Kærar þakkir #liverpoolfc fyrir alvöru afmælisgjöf 7up.#fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) December 19, 2020 Skemmtikrafturinn Sóli Hólm hafði á orði að yfirburðir Englandsmeistaranna væru svo miklir að markaregnið jaðraði við dónaskap. Þetta er eiginlega að verða dónalegt.— Sóli Hólm (@SoliHolm) December 19, 2020 Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson sagði að frændi hans, sem væri búsettur á Seyðisfirði, væri mikill stuðningsmaður Palace en miklar hörmungar herja nú á Seyðisfjörð. Hann bað fólk um að biðja fyrir frænda sínum. Frændi minn á Seyðisfirði er harður Crystal Palace maður. .... við skulum biðja. — Teitur Örlygsson (@teitur11) December 19, 2020 Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, benti á að hann hafi verið búinn að segja fólki frá þessu Liverpool liði og sagði meistaranna það lið sem aðrir þurfa að vinna. Hvað var ég búinn að segja ykkur.Liverpool er liðið sem önnur lið þurfa að vinna. Er farinn í göngutúr. Bið að heilsa.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Ensku meistararnir unnu 7-0 sigur á lærisveinum Roy Hodgson á útivelli en Roy var stjóri Liverpool frá 2010 og 2011. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi utanríkisráðherra, er mikill stuðningsmaður ensku meistaranna en hann er einnig afmælisbarn dagsins. Hann gladdist yfir sigrinum í dag og þakkaði Liverpool fyrir „alvöru afmælisgjöf“. Kærar þakkir #liverpoolfc fyrir alvöru afmælisgjöf 7up.#fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) December 19, 2020 Skemmtikrafturinn Sóli Hólm hafði á orði að yfirburðir Englandsmeistaranna væru svo miklir að markaregnið jaðraði við dónaskap. Þetta er eiginlega að verða dónalegt.— Sóli Hólm (@SoliHolm) December 19, 2020 Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson sagði að frændi hans, sem væri búsettur á Seyðisfirði, væri mikill stuðningsmaður Palace en miklar hörmungar herja nú á Seyðisfjörð. Hann bað fólk um að biðja fyrir frænda sínum. Frændi minn á Seyðisfirði er harður Crystal Palace maður. .... við skulum biðja. — Teitur Örlygsson (@teitur11) December 19, 2020 Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, benti á að hann hafi verið búinn að segja fólki frá þessu Liverpool liði og sagði meistaranna það lið sem aðrir þurfa að vinna. Hvað var ég búinn að segja ykkur.Liverpool er liðið sem önnur lið þurfa að vinna. Er farinn í göngutúr. Bið að heilsa.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira