Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 09:01 Sadio Mane og Trent Alexander-Arnold fagna einu mark Liverpool á leiktíðinni. EPA-EFE/Matt Dunham Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira