Klopp: Ég fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 08:30 Jürgen Klopp fagnar sigri með stuðningsmönnum Liverpool í leikslok í gærkvöldi. Getty/Robbie Jay Barratt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Tvö þúsund manns máttu mæta á leik Liverpool og Wolves en þetta var fyrsti heimarleikur Liverpool síðan í mars þar sem það voru stuðningsmenn í stúkunni. Það er ekki hægt að segja annað en endurkoma þeirra hafi haft góð áhrif á Liverpool liðið sem lék mjög vel og vann sannfærandi 4-0 sigur. „Ég fékk gæsahúð,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. "We came in and we had goosebumps."Jurgen Klopp was very, very happy to see fans back at Anfield.Reaction to Liverpool's emphatic victory over Wolves: https://t.co/8NAw1WgYrQ pic.twitter.com/pSTZ32I4sE— BBC Sport (@BBCSport) December 7, 2020 „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast í upphituninni eða þeir þau byrjuðu á ‚You'll Never Walk Alone'. Það hafði verið frábært að fá bara þetta og engan fótboltaleik. Þetta var mjög tilfinningamikil stund eftir tíu mánuði,“ sagði Klopp. Liverpool lék síðast fyrir framan áhorfendur á Anfield 11. mars síðastliðinn þegar spænska liðið Atletico Madrid sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Þá voru fimmtíu þúsund fleiri áhorfendur en í gærkvöldi. Jürgen Klopp fór til stuðningsmannanna eftir leikinn og fangaði með þeim eins og hann var vanur. „Leikurinn og andrúmsloftið. Þetta var svo gaman. Ég gerði mér aldrei grein fyrir því að þetta myndi kalla fram svona góða tilfinningu,“ sagði Klopp. „Ég hafði ekki hugmynd um að tvö þúsund manns gætu búið til svona flott andrúmsloft. Allir sem mættu ættu að vera stoltir.,“ sagði Klopp. „Þetta byrjaði allt saman í febrúar og við höfum beðið síðan eftir að hlutirnir yrði venjulegir á ný. Ég held að við stundum metum þetta venjulega oft ekki nógu mikið. Þetta snerti mig mikið,“ sagði Klopp „Úlfarnir komust aldrei inn í leikinn í kvöld og það var út af því hvernig strákarnir spiluðu. Þetta var mjög góð háklassa frammistaða,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira