Dier hrósar stjóra erkifjendanna Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 18:31 Eric Dier og félagar hans fagna vel. vísir/getty Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu. Eric Dier, varnar- og miðjumaður Tottenham, segir Arsenal liðið í góðum höndum því þeir hafa einn mest spennandi unga þjálfarann í Evrópu við stjórnvölinn. Mikel Arteta tók við Arsenal á síðustu leiktíð og vann m.a. enska bikarinn. Gengið á þessari leiktíð hefur hins vegar verið dapurt og er liðið í 14. sætinu á meðan grannarnir í Tottenham eru á toppnum. Arsenal og Tottenham mætast einmitt um helgina og að því tilefni hrósaði enski landsliðsmaðurinn liði Arsenal og spænska stjóranum. „Það eru mikil glæði í þeirra liði og þeir eru með stjóra sem er mjög spennandi þjálfari. Hann er líklega mest spennandi ungi þjálfarinn í Evrópu,“ sagði Dier í samtali við Goal. „Mér líkar vel við hvernig þeir spila eða að minnsta kosti hvernig fótbolta Arteta vill að þeir spili. Liðið þeirra er í góðum höndum,“ bætti Dier við. Áður en Tottenham mætir Arsenal um helgina þá spila þeir á útivelli gegn LASK í Evrópudeildinni í kvöld. Tottenham kemst með sigri áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Eric Dier says Mikel Arteta is the 'most exciting young manager in Europe' ahead of the North London derby Agree? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2020 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Eric Dier, varnar- og miðjumaður Tottenham, segir Arsenal liðið í góðum höndum því þeir hafa einn mest spennandi unga þjálfarann í Evrópu við stjórnvölinn. Mikel Arteta tók við Arsenal á síðustu leiktíð og vann m.a. enska bikarinn. Gengið á þessari leiktíð hefur hins vegar verið dapurt og er liðið í 14. sætinu á meðan grannarnir í Tottenham eru á toppnum. Arsenal og Tottenham mætast einmitt um helgina og að því tilefni hrósaði enski landsliðsmaðurinn liði Arsenal og spænska stjóranum. „Það eru mikil glæði í þeirra liði og þeir eru með stjóra sem er mjög spennandi þjálfari. Hann er líklega mest spennandi ungi þjálfarinn í Evrópu,“ sagði Dier í samtali við Goal. „Mér líkar vel við hvernig þeir spila eða að minnsta kosti hvernig fótbolta Arteta vill að þeir spili. Liðið þeirra er í góðum höndum,“ bætti Dier við. Áður en Tottenham mætir Arsenal um helgina þá spila þeir á útivelli gegn LASK í Evrópudeildinni í kvöld. Tottenham kemst með sigri áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Eric Dier says Mikel Arteta is the 'most exciting young manager in Europe' ahead of the North London derby Agree? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2020 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira