Óttast áhrif fækkunar í herliði Bandaríkjamanna Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 13:53 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir mögulegt að kostnaðurinn við að kalla herliðið heim of snemma kunni að verða mjög mikill. Getty Háttsettir þingmenn Repúblikana á Bandaríkjaþingi og framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalandsins hafa lýst yfir áhyggjum af ákvörðun stjórnar Donalds Trump, fráfarandi Bandríkjaforseta, að fækka í herliði Bandaríkjamanna í bæði í Írak og Afganistan. Í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að til standi að fækka í herliði Bandaríkjahers í Írak og Afganistan um 2.500 fyrir miðjan janúarmánuð. Trump mun hætta í embætti þann 20. janúar. Trump hefur lengi kallað eftir því að bandarískt herlið í heimshlutanum verði kallað heim og verið gagnrýninn á íhlutun Bandaríkjamanna á erlendri grundu. Kostnaðurinn mikill Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir að kostnaðurinn við að kalla herliðið heim of snemma og án þess að stilla saman strengi, kunni að verða „mjög mikill“. Þá sé hætta á að Afganistan kunni aftur að verða vettvangur fyrir alþjóðlega uppreisnarmenn til að skipuleggja árásir sínar. Þá hefur Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni, sagt ákvörðunina vera „mistök“, en McConnell hefur almennt verið hliðhollur Trump og varið stefnu hans. McConnell varaði forsetann jafnframt við að gera grundvallarbreytingar á utanríkis- og varnarmálastefnu landsins áður en hann hyrfi úr embætti. NATO Bandaríkin Írak Afganistan Donald Trump Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira
Háttsettir þingmenn Repúblikana á Bandaríkjaþingi og framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalandsins hafa lýst yfir áhyggjum af ákvörðun stjórnar Donalds Trump, fráfarandi Bandríkjaforseta, að fækka í herliði Bandaríkjamanna í bæði í Írak og Afganistan. Í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að til standi að fækka í herliði Bandaríkjahers í Írak og Afganistan um 2.500 fyrir miðjan janúarmánuð. Trump mun hætta í embætti þann 20. janúar. Trump hefur lengi kallað eftir því að bandarískt herlið í heimshlutanum verði kallað heim og verið gagnrýninn á íhlutun Bandaríkjamanna á erlendri grundu. Kostnaðurinn mikill Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir að kostnaðurinn við að kalla herliðið heim of snemma og án þess að stilla saman strengi, kunni að verða „mjög mikill“. Þá sé hætta á að Afganistan kunni aftur að verða vettvangur fyrir alþjóðlega uppreisnarmenn til að skipuleggja árásir sínar. Þá hefur Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni, sagt ákvörðunina vera „mistök“, en McConnell hefur almennt verið hliðhollur Trump og varið stefnu hans. McConnell varaði forsetann jafnframt við að gera grundvallarbreytingar á utanríkis- og varnarmálastefnu landsins áður en hann hyrfi úr embætti.
NATO Bandaríkin Írak Afganistan Donald Trump Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Sjá meira