Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2020 07:03 Svona lítur úrkomuspákort Veðurstofunnar út sem gildir núna klukkan níu fyrir hádegi. Veðurstofa Íslands Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag vegna hvassviðris og slyddu eða snjókomu. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Spáð er norðaustan 13 til 20 metrum á sekúndu á Vestfjörðum, hvassast á fjallvegum, með snjókomu og skafrenningi. Varað er við takmörkuðu skyggni, erfiðum akstursskilyrðum á fjallvegum og því að færð gæti spillst. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði nokkuð stíf norðlæg átt vestast á landinu en víðast hvar annars staðar á landinu fremur hæg austlæg eða breytileg átt. „Rigning með köflum austanlands framan af degi en norðantil seinnipartinn og í kvöld. Skúrir á Vesturlandi en þurrt að kalla syðst. Norðlægar áttir verða ráðandi um helgina með éljum um norðanvert landið og að bjart að mestu syðra, en þykknar upp með skúrum síðdegis á sunnudag,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt 5-13 m/s og rigning með köflum, en norðan 13-20 vestast og slydda eða snjókoma á Vestfjörðum. Yfirleitt þurrt sunnanlands. Norðan 8-15 í kvöld, með slydduéljum eða éljum um norðanvert landið en léttir til syðra. Norðlæg eða breytileg átt, 8-15 á morgun, él norðantil en bjart með köflum um sunnanvert landið. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað að mestu og þurrt, en dálítli él með norðurströndinnni. Hiti 0 til 4 stig og vægt frost inn til landsins. Á sunnudag: Norðaustan 5-13 m/s, en 10-15 á norðvestantil. Dálítil snjókoma á norðanverðu landinu en rigning með suðurströndinni, annars úrkomulítið. Hiti um og undir frostmarki. Á mánudag: Austan- og norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Víða rigning um sunnanvert landið og hiti um eða yfir frostmarki, en snjókoma með köflum norðantil og frost 0 til 4 stig. Á þriðjudag: Norðanátt og víða snjókoma, en bjart með köflum sunnantil á landinu. Frost 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag vegna hvassviðris og slyddu eða snjókomu. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Spáð er norðaustan 13 til 20 metrum á sekúndu á Vestfjörðum, hvassast á fjallvegum, með snjókomu og skafrenningi. Varað er við takmörkuðu skyggni, erfiðum akstursskilyrðum á fjallvegum og því að færð gæti spillst. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði nokkuð stíf norðlæg átt vestast á landinu en víðast hvar annars staðar á landinu fremur hæg austlæg eða breytileg átt. „Rigning með köflum austanlands framan af degi en norðantil seinnipartinn og í kvöld. Skúrir á Vesturlandi en þurrt að kalla syðst. Norðlægar áttir verða ráðandi um helgina með éljum um norðanvert landið og að bjart að mestu syðra, en þykknar upp með skúrum síðdegis á sunnudag,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt 5-13 m/s og rigning með köflum, en norðan 13-20 vestast og slydda eða snjókoma á Vestfjörðum. Yfirleitt þurrt sunnanlands. Norðan 8-15 í kvöld, með slydduéljum eða éljum um norðanvert landið en léttir til syðra. Norðlæg eða breytileg átt, 8-15 á morgun, él norðantil en bjart með köflum um sunnanvert landið. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Norðlæg átt, 5-13 m/s. Skýjað að mestu og þurrt, en dálítli él með norðurströndinnni. Hiti 0 til 4 stig og vægt frost inn til landsins. Á sunnudag: Norðaustan 5-13 m/s, en 10-15 á norðvestantil. Dálítil snjókoma á norðanverðu landinu en rigning með suðurströndinni, annars úrkomulítið. Hiti um og undir frostmarki. Á mánudag: Austan- og norðaustanátt, yfirleitt 10-15 m/s. Víða rigning um sunnanvert landið og hiti um eða yfir frostmarki, en snjókoma með köflum norðantil og frost 0 til 4 stig. Á þriðjudag: Norðanátt og víða snjókoma, en bjart með köflum sunnantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Sjá meira