Eitt prósent Ítala með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2020 15:00 Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. AP/Alessandra Tarantino Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Heilbrigðisstarfsmenn á Ítalíu eiga erfitt með að standast það álag sem er á þeim um þessar mundir vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Smituðum hefur farið hratt fjölgandi á Ítalíu. Til marks um það hafa rúmlega milljóni Ítalir greinst smitaðir af Covid-19 frá því faraldurinn náði fyrst þangað í upphafi ársins. Nú eru þó rúmlega 600 þúsund virk smit í landinu, svo vitað sé. ANSA fréttaveitan hefur eftir Nino Cartabellotta, sem stýrir Gimbe samtökunum, að Ítalir hafi misst tökin á faraldrinum. Í gær hafi rúmlega eitt prósent ítölsku þjóðarinnar verið smitað af Covid-19. Samtök lækna hafa kallað eftir því að gripið verði til harðra sóttvarnaraðgerða, því annars muni heilbrigðiskerfið láta undan. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru Covid-19 sjúklingar í rúmlega helmingi allra sjúkrarýma á Ítalíu, eða 52 prósentum. Það sem er þó frábrugðið stöðunni þegar hún var verst í vor, þá eru sjúklingar yngri og minna veikir. Álagið er ekki mest á gjörgæslum núna heldur á almennum deildum og segir í frétt AP að það sé vegna þess að yngra fólkið þurfi oft lengri umönnun en eldri aðilar. Fjöldi innlagna hefur líka lengt til tafa í sjúkrahúsum. Eins og síðast er ástandið verst í Lombardyhéraði, sem er fjölmennasta hérað Ítalíu. Ástandið er þó skilgreint sem slæmt í níu af 21 héraði landsins. Það þýðir að í þeim héruðum er notkun sjúkrarýma yfir 50 prósent.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38 Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17 Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Smit komin yfir fimmtíu milljónir á heimsvísu Yfir fimmtíu milljón tilfelli af kórónuveirusmitum hafa greinst á heimsvísu samkvæmt talningu Bloomberg. Ekkert lát er á aukningu smita í Bandaríkjunum. 8. nóvember 2020 22:38
Útgöngubann að nóttu tekur gildi á Ítalíu á morgun Fólki alls staðar á Ítalíu verður meinað að yfirgefa heimili sín milli klukkan 22 á kvöldin og til klukkan fimm á morgnana næstu vikurnar. 4. nóvember 2020 10:17
Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. 27. október 2020 06:59
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19. október 2020 06:55