Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 23:16 Blikar fagna sigurmarki sínu á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistaratitillinn var svo gott sem tryggður. Vísir/Hulda Margrét Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira
Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10