Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 23:16 Blikar fagna sigurmarki sínu á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistaratitillinn var svo gott sem tryggður. Vísir/Hulda Margrét Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Sjá meira
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10