Austan belgingur og stormur syðst Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2020 06:57 Vindaspá Veðurstofu Íslands sem gildir klukkan 12 í dag. Veðurstofa Íslands Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Léttskýjað verður suðvestantil en dálítil rigning eða slydda norðan- og austanlands að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er svo spá hvassri austanátt og rigningu víða, einkum um landið suðaustanvert. Seinni partinn á að lægja, fyrst sunnan heiða. Hiti fjögur til tíu stig. Um helgina er útlit fyrir umhleypinga með vætusömu og frekar mildu veðri. Veðurhorfur á landinu: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 18-23 syðst. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi í dag, annars slydda eða rigning með köflum, einkum austanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast við suðurströndina. Austan 15-23 og rigning með köflum á morgun, talsverð um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Snýst í suðaustan 8-15 seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag: Austan 15-23 m/s og rigning með köflum, en talsverð rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Snýst í talsvert hægari suðaustanátt seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-13 og rigning með köflum, en styttir upp síðdegis á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta sunnan- og vestantil í fyrstu, en vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu seinni partinn. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt, rigning með köflum og milt veður. Veður Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira
Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Léttskýjað verður suðvestantil en dálítil rigning eða slydda norðan- og austanlands að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er svo spá hvassri austanátt og rigningu víða, einkum um landið suðaustanvert. Seinni partinn á að lægja, fyrst sunnan heiða. Hiti fjögur til tíu stig. Um helgina er útlit fyrir umhleypinga með vætusömu og frekar mildu veðri. Veðurhorfur á landinu: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 18-23 syðst. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi í dag, annars slydda eða rigning með köflum, einkum austanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast við suðurströndina. Austan 15-23 og rigning með köflum á morgun, talsverð um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Snýst í suðaustan 8-15 seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag: Austan 15-23 m/s og rigning með köflum, en talsverð rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Snýst í talsvert hægari suðaustanátt seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-13 og rigning með köflum, en styttir upp síðdegis á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta sunnan- og vestantil í fyrstu, en vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu seinni partinn. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt, rigning með köflum og milt veður.
Veður Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fleiri fréttir Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Sjá meira