Utanríkisráðherra Belgíu á gjörgæslu vegna Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 14:30 Sophie Wilmes gegnir nú embætti utanríkisráðherra Belgíu, eftir að hafa leitt starfsstjórn mánuðina þar á undan. EPA Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37