Djúpar lægðir í kortunum næstu sex daga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. október 2020 07:00 Í þessari vindaspá Veðurstofunnar fyrir klukkan 18 á laugardaginn sést að það verður ansi hvasst á suðusturhluta landsins. Veðurstofa Íslands Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að það sem af er október hafi vindur verið hægari á landinu en oftast sé raunin á þessum árstíma. Margir hafi nýtt rólega daga undanfarið til útivistar í haustkyrrðinni en nú sé hins vegar breytingar á veðurlagi í vændum: „[…] því spár gera ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu 6 daga og jafnvel lengur. Austan- og norðaustanátt verða þá ríkjandi hjá okkur og oft á tíðum hvasst, vonandi gefast þó einhverjir dagpartar með hægari vindi milli lægða. Með lægðunum fylgir rigning eða slydda og er útlit fyrir að mesta úrkoman verði á austanverðu landinu, en í minna mæli vestanlands,“ segir í hugleiðingunum. Í dag verður vaxandi austanátt nú í morgunsárið og má búast við allhvössum vindi nokkuð víða þegar kemur fram á daginn. Þegar líða fer að kvöldi slær svo væntanlega í storm syðst á landinu. „Þó ber að taka fram að norðanlands verður vindur skaplegur í dag. Í suðausturfjórðungi landsins verður lengst af rigning, en í öðrum landshlutum verður úrkoma lítil, í mesta lagi dálítil rigning um tíma. Hitinn yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig, en kaldara norðaustantil á landinu þangað til síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu: Gengur í austan 13-18 m/s í dag og 18-23 syðst undir kvöld, en hægari vindur norðanlands. Rigning eða slydda um landið suðaustanvert, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, en kaldara norðaustanlands þangað til síðdegis. Austan 10-18 á morgun og víða rigning með köflum, talsverð úrkoma um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Austan 13-20 m/s. Rigning, talsverð á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið á Norðvestur- og Vesturlandi. Dregur úr vindi seinnipartinn, fyrst syðst á landinu. Hiti 3 til 8 stig. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Norðaustan 15-23, hvassast á Vestfjörðum og í vindstrengjum suðaustanlands. Rigning eða slydda, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Stíf norðaustanátt og víða rigning eða slydda, en þurrt suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Norðaustlæg átt og dálítil slydda eða rigning á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnanlands. Hiti 0 til 6 stig. Veður Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Sjá meira
Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að það sem af er október hafi vindur verið hægari á landinu en oftast sé raunin á þessum árstíma. Margir hafi nýtt rólega daga undanfarið til útivistar í haustkyrrðinni en nú sé hins vegar breytingar á veðurlagi í vændum: „[…] því spár gera ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu 6 daga og jafnvel lengur. Austan- og norðaustanátt verða þá ríkjandi hjá okkur og oft á tíðum hvasst, vonandi gefast þó einhverjir dagpartar með hægari vindi milli lægða. Með lægðunum fylgir rigning eða slydda og er útlit fyrir að mesta úrkoman verði á austanverðu landinu, en í minna mæli vestanlands,“ segir í hugleiðingunum. Í dag verður vaxandi austanátt nú í morgunsárið og má búast við allhvössum vindi nokkuð víða þegar kemur fram á daginn. Þegar líða fer að kvöldi slær svo væntanlega í storm syðst á landinu. „Þó ber að taka fram að norðanlands verður vindur skaplegur í dag. Í suðausturfjórðungi landsins verður lengst af rigning, en í öðrum landshlutum verður úrkoma lítil, í mesta lagi dálítil rigning um tíma. Hitinn yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig, en kaldara norðaustantil á landinu þangað til síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu: Gengur í austan 13-18 m/s í dag og 18-23 syðst undir kvöld, en hægari vindur norðanlands. Rigning eða slydda um landið suðaustanvert, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, en kaldara norðaustanlands þangað til síðdegis. Austan 10-18 á morgun og víða rigning með köflum, talsverð úrkoma um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Austan 13-20 m/s. Rigning, talsverð á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið á Norðvestur- og Vesturlandi. Dregur úr vindi seinnipartinn, fyrst syðst á landinu. Hiti 3 til 8 stig. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Norðaustan 15-23, hvassast á Vestfjörðum og í vindstrengjum suðaustanlands. Rigning eða slydda, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Stíf norðaustanátt og víða rigning eða slydda, en þurrt suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Norðaustlæg átt og dálítil slydda eða rigning á Norður- og Austurlandi, en bjartviðri sunnanlands. Hiti 0 til 6 stig.
Veður Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent