Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 11:31 Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ,,Við erum ekki þekkt fyrir að vinna mikið á Valsvellinum þannig þetta er svona prófraun fyrir okkur líka að því leyti til. Nú þurfum við bara að mæta þarna, spila góðan leik og vinna,‘‘ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika. ,,Ég held að við þurfum að spila svolítið agað á móti þeim, loka ákveðnum leiðum hjá þeim, loka á ákveðna leikmenn sem eru uppistaðan í sóknarleiknum hjá þeim. Það er svona grunnurinn, loka á ákveðna leikmenn í sóknarleiknum og vera skipulögð að því leyti til,‘‘ sagði Þorsteinn aðspurður út í hvað Breiðablik þurfi að gera til að ná í sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom til Vals á miðju tímabili og er að fara að spila sinn fyrsta risaleik milli þessara liða. ,,Við ætlum bara að koma í þennan leik eins og alla aðra. Ég held að bæði liðin ætli inn í þennan leik til að ná í þrjú stig. Þetta verður góður leikur og ég mæli með að allir komi og horfi á hann eða horfi á hann í sjónvarpinu, þetta verður góð skemmtun. Ég held að bæði lið komi brjálaðar til leiks,‘‘ sagði Gunnhildur. Jafntefli í kvöld myndi þýða að Breiðablik væri enn með fæst töpuðu stigin, sigur Blika myndi fara langleiðina með að tryggja þeim titilinn en Valssigur myndi fara langleiðina með að tryggja það að bikarinn endi á Hlíðarenda annað árið í röð. Þetta er því sannkallaður úrslitaleikur. Alla upphitunina má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ,,Við erum ekki þekkt fyrir að vinna mikið á Valsvellinum þannig þetta er svona prófraun fyrir okkur líka að því leyti til. Nú þurfum við bara að mæta þarna, spila góðan leik og vinna,‘‘ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika. ,,Ég held að við þurfum að spila svolítið agað á móti þeim, loka ákveðnum leiðum hjá þeim, loka á ákveðna leikmenn sem eru uppistaðan í sóknarleiknum hjá þeim. Það er svona grunnurinn, loka á ákveðna leikmenn í sóknarleiknum og vera skipulögð að því leyti til,‘‘ sagði Þorsteinn aðspurður út í hvað Breiðablik þurfi að gera til að ná í sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom til Vals á miðju tímabili og er að fara að spila sinn fyrsta risaleik milli þessara liða. ,,Við ætlum bara að koma í þennan leik eins og alla aðra. Ég held að bæði liðin ætli inn í þennan leik til að ná í þrjú stig. Þetta verður góður leikur og ég mæli með að allir komi og horfi á hann eða horfi á hann í sjónvarpinu, þetta verður góð skemmtun. Ég held að bæði lið komi brjálaðar til leiks,‘‘ sagði Gunnhildur. Jafntefli í kvöld myndi þýða að Breiðablik væri enn með fæst töpuðu stigin, sigur Blika myndi fara langleiðina með að tryggja þeim titilinn en Valssigur myndi fara langleiðina með að tryggja það að bikarinn endi á Hlíðarenda annað árið í röð. Þetta er því sannkallaður úrslitaleikur. Alla upphitunina má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira