Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 12:20 Danir mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/NILS MEILVANG 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20