Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 11:30 Grímubúinn Southgate á Laugardalsvelli. vísir/getty Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59