Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. ágúst 2020 07:45 Slökkviliðsmaður fylgist með áhöfn flugvélar varpa slökkviefni á eld. AP/Noah Berger Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira
Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15