Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 18:00 Mourinho á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30