Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 08:30 Dier í stúkunni eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02