Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 23:02 Eric Dier var stöðvaður af gæslumönnum. vísir/getty Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30