Dönum ráðið frá ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2020 23:18 Jeppe Kofod utanríkisráðherra Danmerkur. EPA-EFE/IDA MARIE ODGAARD Utanríkisráðuneyti Danmerkur mælir gegn því að Danir ferðist til Íslands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Danir ættu ekki að ferðast til Íslands að óþörfu vegna nýrra regla á landamærum sem taka gildi á morgun. Greint er frá því á vef danska ríkisútvarpsins að frá og með morgundeginum verði allir ferðamenn skimaðir við komuna til Íslands og svo aftur fimm dögum síðar að lokinni sóttkví. Þetta eigi við um ferðamenn frá öllum löndum, þar á meðal Dani. ISLAND: Opdateret rejsevejledning: Vi fraråder fra den 19. august kl. 00:00 alle ikke-nødvendige rejser til Island, fordi Island har indført 5 dages hjemmekarantæne med yderst begrænset bevægelsesfrihed for personer, der rejser til Island fra Danmark. Læs: https://t.co/GKJtUDhjso— Udenrigsministeriets Borgerservice (@UMBorgerservice) August 18, 2020 Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09 Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36 Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Danmerkur mælir gegn því að Danir ferðist til Íslands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Danir ættu ekki að ferðast til Íslands að óþörfu vegna nýrra regla á landamærum sem taka gildi á morgun. Greint er frá því á vef danska ríkisútvarpsins að frá og með morgundeginum verði allir ferðamenn skimaðir við komuna til Íslands og svo aftur fimm dögum síðar að lokinni sóttkví. Þetta eigi við um ferðamenn frá öllum löndum, þar á meðal Dani. ISLAND: Opdateret rejsevejledning: Vi fraråder fra den 19. august kl. 00:00 alle ikke-nødvendige rejser til Island, fordi Island har indført 5 dages hjemmekarantæne med yderst begrænset bevægelsesfrihed for personer, der rejser til Island fra Danmark. Læs: https://t.co/GKJtUDhjso— Udenrigsministeriets Borgerservice (@UMBorgerservice) August 18, 2020
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09 Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36 Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Nauðsynlegt að horft sé til grunnréttinda borgaranna og fleira Þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar segir að nauðsynlegt sé að horfa til fleiri þátta þegar ákvarðanir eru teknar um fyrirkomulag á landamærum nú á tímum faraldurs kórónuveirunnar. 17. ágúst 2020 10:09
Íslendingum ráðið frá ferðalögum Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði. 16. ágúst 2020 15:36
Grímuskylda í almenningssamgöngum í Danmörku Yfirvöld í Danmörku kynntu í morgun hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og verður meðal annars skylt að bera grímur fyrir vitum í almenningssamgöngum frá og með laugardeginum 22. ágúst. 15. ágúst 2020 13:46