Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 09:30 Josep Maria Bartomeu er ánægður með dóm UEFA yfir Manchester City. Getty/Etsuo Hara Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Sjá meira
Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Sjá meira
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00
City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15