Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 09:30 Josep Maria Bartomeu er ánægður með dóm UEFA yfir Manchester City. Getty/Etsuo Hara Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims. Manchester City var eins og flestir vita dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni fyrir brot á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga. Forráðamenn Manchester City áttu meðal annars að hafa „falið“ kostnað fyrir UEFA í bókhaldinu. Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er enn af þeim sem hefur fagnað þessum dómi yfir Englandsmeisturunum. Hann fór þó enn lengra en að lýsa yfir ánægju sinni. „Við þökkum UEFA fyrir en sambandið hefur gert sitt til að fylgja eftir reglum um rekstur fótboltafélaga,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Guardiola contesta a Bartomeu sobre la sanción al City: "Que no hable muy alto" https://t.co/3NB0tIkywe— MARCA (@marca) February 19, 2020 Þessi orð forsetans fóru ekki alltof vel í Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þegar þau voru borin undir hann. „Ef þeir eru ánægðir með að við höfum verið dæmdir í bann þá segi ég við forseta Barcelona. Leyfið okkur að fá þessar tvær áfrýjanir,“ sagði Pep Guardiola og hélt áfram: „Ekki tala svona hátt Barcelona, ekki tala svona hátt. Það er mitt ráð til þeirra af því þetta mál tengist öllum. Við ætlum að áfrýja og vonandi fáum við tækifæri til að mæta Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30 Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30 Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17. febrúar 2020 23:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16. febrúar 2020 11:30
Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. 19. febrúar 2020 08:30
Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20. febrúar 2020 09:00
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00
City sver af sér allar sakir og segir bannið snúist meira um pólitík en réttlæti Framkvæmdastjóri Manchester City segir að ásakanir UEFA eigi ekki við nein rök að styðjast. 19. febrúar 2020 20:15