Segja að Liverpool fái aldrei 2014 titilinn af þvi að félagið braut líka af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 08:30 Steven Gerrard getur gleymt því að fá enska meistaratitilinn frá 2014 á silfurfati. Getty/AMA/Corbis Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. Eftir að Manchester City var dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni vegna brota um reksturs fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016 fóru spekingar að búast við því að þessi brot gætu einnig þýtt það að City myndi missa Englandsmeistaratitilinn frá árinu 2014. Liverpool missti titilinn frá sér á lokasprettinum þetta ár og endaði að lokum tveimur stigum á eftir Manchester City. Missi Manchester City þennan titil ætti hann að fara til liðsins í öðru sæti sem var Liverpool. Það á auðvitað margt eftir að gerast hvað varðar dóm UEFA og Manchester City ætlar að áfrýja og berjast hatramlega á móti honum. Stevie G might not be getting that winners' medal after all https://t.co/US2eG84gYD— GiveMeSport (@GiveMeSport) February 18, 2020 Svo langt var umræðan komin um hugsanlegan Englandsmeistaratitil Liverpool að Steven Gerrard tjáði sig aðeins um málið. Steven Gerrard lék í sautján ár hjá Liverpool en varð aldrei enskur meistari. Hann hefur aldrei verið nærri titlinum en einmitt vorið 2014 en slæm mistök hans í næstsíðasta heimaleiknum á móti Chelsea voru Liverpool liðinu afar dýrkeypt. Það er þá betra en ekkert að fá gullpeninginn sinn sex árum of seint en aldrei. Steven Gerrard getur samt sleppt því að búa til pláss fyrir hann í verðlaunaskápnum. The Times skrifaði nefnilega frétt um að Liverpool hafi einnig brotið af sér og því verði ekkert að því að Liverpool fái þennan 2014 titil á silfurfati. Það er eitt að enska úrvalsdeildin taki titil af félagi og svo allt annað að láta annað lið fá hann sem hefur ekki heldur hreinan skjöld.. Um er að ræða svokallað „spygate“ þar sem Liverpool var sakað um að hafa brotist inn í gagnagrunn Manchester City yfir leikmenn sem félagið er að skoða. Liverpool var ekki dæmt fyrir þetta brot sitt en félögin sömdu um bætur utan dómstóla. Talið er að Liverpool hafi greitt City eina milljón punda til að bæta fyrir njósnirnar. Liverpool mun því fagna nítjánda meistaratitli sínum en ekki þeim tuttugasta seinna á þessu tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. 18. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Draumur Liverpool manna og þá sérstaklega Steven Gerrard um að hann verði enskur meistari virðist enn einu sinni orðinn að engu. Eftir að Manchester City var dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni vegna brota um reksturs fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016 fóru spekingar að búast við því að þessi brot gætu einnig þýtt það að City myndi missa Englandsmeistaratitilinn frá árinu 2014. Liverpool missti titilinn frá sér á lokasprettinum þetta ár og endaði að lokum tveimur stigum á eftir Manchester City. Missi Manchester City þennan titil ætti hann að fara til liðsins í öðru sæti sem var Liverpool. Það á auðvitað margt eftir að gerast hvað varðar dóm UEFA og Manchester City ætlar að áfrýja og berjast hatramlega á móti honum. Stevie G might not be getting that winners' medal after all https://t.co/US2eG84gYD— GiveMeSport (@GiveMeSport) February 18, 2020 Svo langt var umræðan komin um hugsanlegan Englandsmeistaratitil Liverpool að Steven Gerrard tjáði sig aðeins um málið. Steven Gerrard lék í sautján ár hjá Liverpool en varð aldrei enskur meistari. Hann hefur aldrei verið nærri titlinum en einmitt vorið 2014 en slæm mistök hans í næstsíðasta heimaleiknum á móti Chelsea voru Liverpool liðinu afar dýrkeypt. Það er þá betra en ekkert að fá gullpeninginn sinn sex árum of seint en aldrei. Steven Gerrard getur samt sleppt því að búa til pláss fyrir hann í verðlaunaskápnum. The Times skrifaði nefnilega frétt um að Liverpool hafi einnig brotið af sér og því verði ekkert að því að Liverpool fái þennan 2014 titil á silfurfati. Það er eitt að enska úrvalsdeildin taki titil af félagi og svo allt annað að láta annað lið fá hann sem hefur ekki heldur hreinan skjöld.. Um er að ræða svokallað „spygate“ þar sem Liverpool var sakað um að hafa brotist inn í gagnagrunn Manchester City yfir leikmenn sem félagið er að skoða. Liverpool var ekki dæmt fyrir þetta brot sitt en félögin sömdu um bætur utan dómstóla. Talið er að Liverpool hafi greitt City eina milljón punda til að bæta fyrir njósnirnar. Liverpool mun því fagna nítjánda meistaratitli sínum en ekki þeim tuttugasta seinna á þessu tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 „Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. 18. febrúar 2020 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
„Manchester City vinnur vonlaust UEFA“ Gamla Manchester United hetjan segir að grannarnir í Manchester City fari ekki í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 18. febrúar 2020 11:00
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. 18. febrúar 2020 08:30