Enn tafir á flugi frá Tenerife Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. febrúar 2020 08:15 Sandur hefur fyllt öll vit á Kanaríeyjum. vísir/getty Enn eru tafir á flugi frá Tenerife vegna sandstorms sem gengið hefur yfir Kanaríeyjar. Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. Fleiri flugum sem fara áttu frá Tenerife South hefur verið frestað og einu flugi sem fara átti á eftir hefur verið aflýst. Í frétt Guardian um málið kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá flugmálayfirvöldum hafi verið hægt að fljúga frá fjórum flugvöllum á Kanaríeyjum í morgun, það er frá Gran Canaria, Lanzarote, La Palma og Tenerife North. Þúsundir ferðalanga, þar á meðal hundruð Íslendinga, urðu strandaglópar á Kanaríeyjum um helgina vegna sandstormsins. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni. Hafði spænska veðurstofan varað við því að veðrið gæti varað fram á daginn í dag en vindur hefur mælst allt að 35 m/s. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í gær að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra. Spánn Veður Tengdar fréttir Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23. febrúar 2020 21:40 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Enn eru tafir á flugi frá Tenerife vegna sandstorms sem gengið hefur yfir Kanaríeyjar. Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. Fleiri flugum sem fara áttu frá Tenerife South hefur verið frestað og einu flugi sem fara átti á eftir hefur verið aflýst. Í frétt Guardian um málið kemur fram að samkvæmt upplýsingum frá flugmálayfirvöldum hafi verið hægt að fljúga frá fjórum flugvöllum á Kanaríeyjum í morgun, það er frá Gran Canaria, Lanzarote, La Palma og Tenerife North. Þúsundir ferðalanga, þar á meðal hundruð Íslendinga, urðu strandaglópar á Kanaríeyjum um helgina vegna sandstormsins. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni. Hafði spænska veðurstofan varað við því að veðrið gæti varað fram á daginn í dag en vindur hefur mælst allt að 35 m/s. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í gær að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra.
Spánn Veður Tengdar fréttir Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23. febrúar 2020 21:40 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23. febrúar 2020 21:40
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent