Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 21:40 Skyggni er afleitt á Kanaríeyjum vegna stormsins. Vísir/AP Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra. Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra.
Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50