Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2020 17:30 Ighalo í leik með Nígeríu á Afríkumótinu síðasta sumar. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40