Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2020 13:09 Árásin átti sér stað 25. júní síðastliðinn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/vilhelm Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Sá yngsti er sautján ára gamall og hinir ákærðu sagðir eiga aðild að samtökum sem stunda skipulagða glæpastarfsemi. Greint var frá því þann 25. júní síðastliðinn að tveir sænskir ríkisborgarar á þrítugsaldri hafi verið skotnir til bana við Sennepshaven í Herlev. Morðin voru sögð tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi. Einn hinna grunuðu var handtekinn í Árósum daginn eftir morðið. Samstarf dönsku og sænsku lögreglunnar leiddi svo til þess að hinir fjórir voru handteknir. Voru þeir framseldir til Danmerkur. Hinir ákærðu eru á aldrinum sautján til 25 ára. Lögregla í Danmörku segir bæði fórnarlömbin og hina grunuðu vera sænska ríkisborgara og ekki hafa neina sérstaka tengingu við Herlev. Mennirnir eru einnig ákærðir fyrir tilraun til morðs þar sem ráðist var á einn mann til viðbótar, en sá slapp undan árásarmönnunum. Áætlað er að réttarhöld hefjist í héraðsdómi í Glostrup næsta sumar. Danmörk Svíþjóð Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira
Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Sá yngsti er sautján ára gamall og hinir ákærðu sagðir eiga aðild að samtökum sem stunda skipulagða glæpastarfsemi. Greint var frá því þann 25. júní síðastliðinn að tveir sænskir ríkisborgarar á þrítugsaldri hafi verið skotnir til bana við Sennepshaven í Herlev. Morðin voru sögð tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi. Einn hinna grunuðu var handtekinn í Árósum daginn eftir morðið. Samstarf dönsku og sænsku lögreglunnar leiddi svo til þess að hinir fjórir voru handteknir. Voru þeir framseldir til Danmerkur. Hinir ákærðu eru á aldrinum sautján til 25 ára. Lögregla í Danmörku segir bæði fórnarlömbin og hina grunuðu vera sænska ríkisborgara og ekki hafa neina sérstaka tengingu við Herlev. Mennirnir eru einnig ákærðir fyrir tilraun til morðs þar sem ráðist var á einn mann til viðbótar, en sá slapp undan árásarmönnunum. Áætlað er að réttarhöld hefjist í héraðsdómi í Glostrup næsta sumar.
Danmörk Svíþjóð Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Sjá meira